Örvænting í New York, Dow Jones í 1000 stiga dýfu 6. maí 2010 20:47 Mikil örvænting greip um sig i kauphöllinni í New York í dag þegar Dow Jones vísitalan tók allt í einu 1010 stiga dýfu rúmlega klukkutíma fyrir lokun markaðarins. Samkvæmt fréttum í bandrískum fjölmiðlum lækkaði Dow Jones þannig um 8,5% á örskömmum tíma en náði sér á strik aftur undir lokin og endaði daginn í 3,2% falli eða rúmlega 10,500 stigum. Þetta þýðir að dagurinn var sá versti síðan í febrúar á síðsta ári. Ekki er alveg ljóst hvað gerðist en svo virðist sem villa í sjálfvirku tölvukerfi hjá einum verðbréfamiðlara hafi sett skriðuna af stað. Miðlarinn stimplaði óvart inn söluskipun upp á 16 milljarða dollara í staðinn fyrir 16 milljónir dollara og fjandinn var laus. Sjálfvirk tölvukerfi á markaðinum eiga að vera með öryggiskerfi sem slær út í tilvikum sem þessum en það gerðist ekki í þessu tilviki. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Mikil örvænting greip um sig i kauphöllinni í New York í dag þegar Dow Jones vísitalan tók allt í einu 1010 stiga dýfu rúmlega klukkutíma fyrir lokun markaðarins. Samkvæmt fréttum í bandrískum fjölmiðlum lækkaði Dow Jones þannig um 8,5% á örskömmum tíma en náði sér á strik aftur undir lokin og endaði daginn í 3,2% falli eða rúmlega 10,500 stigum. Þetta þýðir að dagurinn var sá versti síðan í febrúar á síðsta ári. Ekki er alveg ljóst hvað gerðist en svo virðist sem villa í sjálfvirku tölvukerfi hjá einum verðbréfamiðlara hafi sett skriðuna af stað. Miðlarinn stimplaði óvart inn söluskipun upp á 16 milljarða dollara í staðinn fyrir 16 milljónir dollara og fjandinn var laus. Sjálfvirk tölvukerfi á markaðinum eiga að vera með öryggiskerfi sem slær út í tilvikum sem þessum en það gerðist ekki í þessu tilviki.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira