Svissnesk yfirvöld vilja forðast íslensk örlög 6. maí 2010 10:17 Eignir UBS og Credit Suisse nema 900 milljörðum dollara hjá hvorum um sig en upphæðin er tvöföld landsframleiðsla landsins. Sviss á eitt sameiginlegt með Íslandi fyrir hrun, bankakerfi sem er margföld landsframleiðsla landsins að stærð. Þetta veldur svissneskum yfirvöldum áhyggjum og leita þau nú leið til að brjóta upp stærstu banka landsins til að forðast íslensk örlög í framtíðinni. Í ítarlegri umfjöllun um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að svissnesk yfirvöld séu komin lengra áleiðis en kollegar þeirra í öðrum Evrópulöndum og Bandaríkjunum í smíði löggjafar sem tekur á því vandamáli að stærstu bankar landsins eru orðnir of stóri til að mega falla. Löggjöfin sem er til umræðu í Sviss þessa dagana gengur út á að tryggja að tveir stærstu bankar landsins, UBS AG og Credit Suisse dragi úr áhættu sinni og safni lausafé. „Sviss hefur alvarlegasta "of stórir til að falla" vandamálið næst á eftir Íslandi," segir Urs Birchler prófessor við Svissnesku Bankastofnunina við háskólann í Zurich og fyrrum ráðgjafi hjá Seðlabanka Sviss. „Þessi vandi gæti keyrt Sviss af sporinu efnahagsleg og lýðræðislega." Eignir UBS og Credit Suisse nema 900 milljörðum dollara hjá hvorum um sig en upphæðin er tvöföld landsframleiðsla landsins. Svissnesk stjórnvöld gera nú kröfu til beggja þessara banka að þeir hafi tilbúnar áætlanir um að skipta sér upp í smærri einingar fari svo að landinu verði ógnað af því sem gerðist á Íslandi haustið 2008. Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sviss á eitt sameiginlegt með Íslandi fyrir hrun, bankakerfi sem er margföld landsframleiðsla landsins að stærð. Þetta veldur svissneskum yfirvöldum áhyggjum og leita þau nú leið til að brjóta upp stærstu banka landsins til að forðast íslensk örlög í framtíðinni. Í ítarlegri umfjöllun um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að svissnesk yfirvöld séu komin lengra áleiðis en kollegar þeirra í öðrum Evrópulöndum og Bandaríkjunum í smíði löggjafar sem tekur á því vandamáli að stærstu bankar landsins eru orðnir of stóri til að mega falla. Löggjöfin sem er til umræðu í Sviss þessa dagana gengur út á að tryggja að tveir stærstu bankar landsins, UBS AG og Credit Suisse dragi úr áhættu sinni og safni lausafé. „Sviss hefur alvarlegasta "of stórir til að falla" vandamálið næst á eftir Íslandi," segir Urs Birchler prófessor við Svissnesku Bankastofnunina við háskólann í Zurich og fyrrum ráðgjafi hjá Seðlabanka Sviss. „Þessi vandi gæti keyrt Sviss af sporinu efnahagsleg og lýðræðislega." Eignir UBS og Credit Suisse nema 900 milljörðum dollara hjá hvorum um sig en upphæðin er tvöföld landsframleiðsla landsins. Svissnesk stjórnvöld gera nú kröfu til beggja þessara banka að þeir hafi tilbúnar áætlanir um að skipta sér upp í smærri einingar fari svo að landinu verði ógnað af því sem gerðist á Íslandi haustið 2008.
Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira