Efnahagsbati Evrópu hefur stoppað 12. febrúar 2010 11:19 Samkvæmt nýjum tölum frá Eurostat hefur hinn veiki efnahagsbati í Evrópu nú stoppað. Tölurnar sýna að hagvöxtur á evrusvæðinu nam aðeins 0,1% á fjórða ársfjórðungi síðasta árs en væntingar voru um að vöxturinn yrði 0,4%. Það er gríska hagkerfið, ásamt því ítalska og spænska sem dregur úr hagvexti svæðisins ásamt því að tölur frá helstu aflvél svæðisins, Þýskalandi, valda miklum vonbrigðum. Hagvöxtur í Grikklandi var neikvæður um 0,8%, á Ítalíu var hann neikvæður um 0,6% og 0,1% á Spáni. Í Þýskalandi varð enginn hagvöxtur á fjórða ársfjórðungi en væntingar voru um að hann myndi aukast um 0,2%. Eini ljósi punkturinn á evrusvæðinu er Frakkland þar sem hagvöxturinn jókst um 0,6%. „Ef þýska aflvélin hikstar er erfitt að draga áfram afganginn af Evrópu," segir Frank Öland Hansen aðalhagfræðingur Danske Bank í samtali við Jyllands Posten um málið. „Þýskur útflutningur er í örum vexti en einkaneyslan og fjárfestingar halda hagvexti þar niðri." Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Samkvæmt nýjum tölum frá Eurostat hefur hinn veiki efnahagsbati í Evrópu nú stoppað. Tölurnar sýna að hagvöxtur á evrusvæðinu nam aðeins 0,1% á fjórða ársfjórðungi síðasta árs en væntingar voru um að vöxturinn yrði 0,4%. Það er gríska hagkerfið, ásamt því ítalska og spænska sem dregur úr hagvexti svæðisins ásamt því að tölur frá helstu aflvél svæðisins, Þýskalandi, valda miklum vonbrigðum. Hagvöxtur í Grikklandi var neikvæður um 0,8%, á Ítalíu var hann neikvæður um 0,6% og 0,1% á Spáni. Í Þýskalandi varð enginn hagvöxtur á fjórða ársfjórðungi en væntingar voru um að hann myndi aukast um 0,2%. Eini ljósi punkturinn á evrusvæðinu er Frakkland þar sem hagvöxturinn jókst um 0,6%. „Ef þýska aflvélin hikstar er erfitt að draga áfram afganginn af Evrópu," segir Frank Öland Hansen aðalhagfræðingur Danske Bank í samtali við Jyllands Posten um málið. „Þýskur útflutningur er í örum vexti en einkaneyslan og fjárfestingar halda hagvexti þar niðri."
Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira