Merkel og Sarkozy ítreka alþjóðlegan bankaskatt 15. júní 2010 13:30 Angela Merkel kanslari Þýskalands og Nicolas Sarkozy forseti Frakklands hafa ítrekað óskir sínar um að komið verði á fót alþjóðlegum bankaskatti. Skattinum er ætlað að koma í veg fyrir að bankahrun lendi á skattborgurum þess lands þar sem slíkt gerist.Samkvæmt frétt um málið á BBC munu leiðtogarnir báðir kalla eftir þessum skatti í sameiginlegu bréfi til forseta G 20 ríkjanna fyrir fund G 20 í lok þessa mánaðar.Fjármálaráðherrar G 20 ríkjanna voru orðnir afhuga bankaskattinum á fundi sínum fyrr í þessum mánuði en það eru þau Merkel og Sarkozy síður en svo ánægð með.Margar ríkisstjórnir hafa lýst áhyggjum sínum af því að ef þessum bankaskatti verði komið á muni bankar einfaldlega flytja starfsemi sína til þeirra landa sem taka skattinn ekki upp.Samkvæmt frétt á Reuters munu leiðtogar ESB samþykkja bankaskattinn í raun á fundi sínum þann 17. júní en síðan verður Það í höndum framkvæmdastjórnar ESB að útfæra skattinn nánar. Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Angela Merkel kanslari Þýskalands og Nicolas Sarkozy forseti Frakklands hafa ítrekað óskir sínar um að komið verði á fót alþjóðlegum bankaskatti. Skattinum er ætlað að koma í veg fyrir að bankahrun lendi á skattborgurum þess lands þar sem slíkt gerist.Samkvæmt frétt um málið á BBC munu leiðtogarnir báðir kalla eftir þessum skatti í sameiginlegu bréfi til forseta G 20 ríkjanna fyrir fund G 20 í lok þessa mánaðar.Fjármálaráðherrar G 20 ríkjanna voru orðnir afhuga bankaskattinum á fundi sínum fyrr í þessum mánuði en það eru þau Merkel og Sarkozy síður en svo ánægð með.Margar ríkisstjórnir hafa lýst áhyggjum sínum af því að ef þessum bankaskatti verði komið á muni bankar einfaldlega flytja starfsemi sína til þeirra landa sem taka skattinn ekki upp.Samkvæmt frétt á Reuters munu leiðtogar ESB samþykkja bankaskattinn í raun á fundi sínum þann 17. júní en síðan verður Það í höndum framkvæmdastjórnar ESB að útfæra skattinn nánar.
Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira