Apple orðið stærra en Microsoft Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. maí 2010 07:54 Steve Jobs er forstóri Apple. Apple fyrirtækið, sem framleiðir iPod og iPhone, er orðið stærra en Microsoft og þar með stærsta tæknifyrirtæki í heiminum. Hlutabréf í Apple hækkuðu um 1% í gær og var markaðsvirði fyrirtækisins þá komið upp í 222 milljarða bandaríkjadala, sem nemur um 29 þúsund milljörðum íslenskra króna. Markaðsvirði Microsoft nemur hins vegar 219 milljörðum dala. Apple á samt langt í land með að ná orkufyrirtækinu ExxonMobil, sem er verðmætasta fyrirtæki í heimi. Daily Telegraph segir að verðmæti þess nemi um 282 milljörðum bandaríkjadala eða tæpum 37 þúsund milljörðum íslenskra króna. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple fyrirtækið, sem framleiðir iPod og iPhone, er orðið stærra en Microsoft og þar með stærsta tæknifyrirtæki í heiminum. Hlutabréf í Apple hækkuðu um 1% í gær og var markaðsvirði fyrirtækisins þá komið upp í 222 milljarða bandaríkjadala, sem nemur um 29 þúsund milljörðum íslenskra króna. Markaðsvirði Microsoft nemur hins vegar 219 milljörðum dala. Apple á samt langt í land með að ná orkufyrirtækinu ExxonMobil, sem er verðmætasta fyrirtæki í heimi. Daily Telegraph segir að verðmæti þess nemi um 282 milljörðum bandaríkjadala eða tæpum 37 þúsund milljörðum íslenskra króna.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira