Facebook kostar danska vinnuveitendur 250 milljarða 16. mars 2010 08:34 Danir nota hina vinsælu vefsíðu Facebook það mikið í vinnu sinni að það kostar danska vinnuveitendur 11 milljarða danskra kr. eða um 250 milljarða kr. á hverju ári í glötuðum vinnustundum.Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar á vegum danska viðskiptaráðsins (Dansk Erhverv) en fjallað er um málið í viðskiptablaðinu Börsen. Danir eru í hópi þriggja landa í heiminum þar sem meirihluti þjóðarinnar notar Facebook. Ísland er einnig í þeim hópi.Meðal þess sem fram kom í rannsókninni var að aðeins 7,8% af dönskum Facebooknotendum hafa gagn af vefsíðunni í starfi sínum það er viðskiptavini og viðskiptasambönd.Charlotte Vester einn framkvæmdastjóra Dansk Erhverv segir að Facebook notkun á vinnustað sé vissulega vandamál. „Það kom okkur hinsvegar á óvart hve útbreidd hún er," segir Vester. „Þetta kemur niður á framleiðslunni og getur dregið úr samkeppnishæfni."Anders Colding-Jörgensen sálfræðingur segir að það geti verið starfsmönnum til góða ef vinnuveitendur takmarki notkun Facebook meðal starfsmanna sinna. Facebook skapi fíkn hjá sumum og sé mikill tímaþjófur.Peter Grönne hjá veffyrirtækinu Dwarf, sem vann að rannsókninni, segir að bann við notkun Facebook sé kannski ekki rétta svarið við vandamálinu. Hinsvegar megi takmarka notkunin til dæmis með því að tölvupóstur tengdur vinnu viðkomandi sé ekki notaður á Facebook. Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Danir nota hina vinsælu vefsíðu Facebook það mikið í vinnu sinni að það kostar danska vinnuveitendur 11 milljarða danskra kr. eða um 250 milljarða kr. á hverju ári í glötuðum vinnustundum.Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar á vegum danska viðskiptaráðsins (Dansk Erhverv) en fjallað er um málið í viðskiptablaðinu Börsen. Danir eru í hópi þriggja landa í heiminum þar sem meirihluti þjóðarinnar notar Facebook. Ísland er einnig í þeim hópi.Meðal þess sem fram kom í rannsókninni var að aðeins 7,8% af dönskum Facebooknotendum hafa gagn af vefsíðunni í starfi sínum það er viðskiptavini og viðskiptasambönd.Charlotte Vester einn framkvæmdastjóra Dansk Erhverv segir að Facebook notkun á vinnustað sé vissulega vandamál. „Það kom okkur hinsvegar á óvart hve útbreidd hún er," segir Vester. „Þetta kemur niður á framleiðslunni og getur dregið úr samkeppnishæfni."Anders Colding-Jörgensen sálfræðingur segir að það geti verið starfsmönnum til góða ef vinnuveitendur takmarki notkun Facebook meðal starfsmanna sinna. Facebook skapi fíkn hjá sumum og sé mikill tímaþjófur.Peter Grönne hjá veffyrirtækinu Dwarf, sem vann að rannsókninni, segir að bann við notkun Facebook sé kannski ekki rétta svarið við vandamálinu. Hinsvegar megi takmarka notkunin til dæmis með því að tölvupóstur tengdur vinnu viðkomandi sé ekki notaður á Facebook.
Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira