Innlent

Gosóróinn í lægð þessa stundina

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þykkan gosmökk lagði frá gosstöðvunum í morgun. Mynd/ Baldur Hrafnkell.
Þykkan gosmökk lagði frá gosstöðvunum í morgun. Mynd/ Baldur Hrafnkell.
Gosóróinn í Fimmvörðuhálsi er í lægð núna. Sigurlaug Hjaltadóttir, sérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að hann virðist minnka og vaxa á víxl. Því er ómögulegt að spá fyrir um framhald málsins. Enn mælast smáskjálftar á svæðinu. Um hádegisbil höfðu um 30 smáskjálftar mælst siðan á miðnætti í nótt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×