Innlent

Rólegra undir Eyjafjallajökli í dag

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Rólegra er undir Eyjafjallajökli í dag en oft áður. Mynd/ Vilhelm.
Rólegra er undir Eyjafjallajökli í dag en oft áður. Mynd/ Vilhelm.
Rólegra hefur verið undir Eyjafjallajökli í dag en undanfarna daga. Skjálftarnir mældust allt upp í 1400 á sólarhring fyrr í vikunni á mælum hjá Veðurstofunni. Einungis einn skjálfti hefur mælst yfir 2 á Richter í dag.

Eins og fram kom í hádegisfréttum Bylgjunnar vinna almannavarnir enn eftir áætlunum um óvissustig á svæðinu vegna mögulegs eldgoss.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×