Viðskipti innlent

Gengi bréfa Bakkavarar hækkaði um 2,56 prósent

Bakkavararbræður.
Bakkavararbræður. Mynd/GVA
Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 2,56 prósent í Kauphöllinni í lok dags. Þá hækkaði gengi bréfa Marel um 0,32 prósent. Bréf Century Aluminum, móðurfélags álversins á Grundartanga, lækkaði um 0,89 prósent og Össurar um 0,31 prósent. Úrvalsvísitalan stendur óbreytt á milli daga í 840,8 stigum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×