Spænskir bankar slá lántökumet hjá ECB 16. júní 2010 09:58 Spænskir bankar slógu lántökumet hjá Seðlabanka Evrópu (ECB) í síðasta mánuði. Samtals tóku spænskir bankar lán hjá ECB að upphæð 85,6 milljarða evra eða tæplega 13.500 milljarða kr.Í frétt um málið í Financial Times segir að þetta sé tvöföld sú upphæð sem ECB lánaði spænsku bönkunum í kjölfar gjaldþrots Lehman Brothers haustið 2008. Um er að ræða 16,5% af nettólánunum sem evrusvæðislöndunum stóðu til boða hjá ECB í síðasta mánuði.Financial Times hefur eftir sérfræðingum hjá Royal Bank of Scotland að fyrrgreint hlutfall sé óeðlilega hátt þar sem spænska bankakerfið er aðeins 11% af heildarbankakerfi evrusvæðisins. Lántökurnar í maí koma í kjölfar lántaka spænskra banka hjá ECB upp á 74,6 milljarða evra í aprílmánuði.Fram kemur í fréttinni að þessar gríðarlegu háu lántökur spænskra banka endurspegli vel þá miklu spennu sem nú er í spænska hagkerfinu. Ennfremur þýði þetta að almennir fjármálamarkaðir eru nú að lokast fyrir spænsku bankanna og því þurfa þeir í síauknum mæli að leita á náðir ECB eftir fjármagni. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Spænskir bankar slógu lántökumet hjá Seðlabanka Evrópu (ECB) í síðasta mánuði. Samtals tóku spænskir bankar lán hjá ECB að upphæð 85,6 milljarða evra eða tæplega 13.500 milljarða kr.Í frétt um málið í Financial Times segir að þetta sé tvöföld sú upphæð sem ECB lánaði spænsku bönkunum í kjölfar gjaldþrots Lehman Brothers haustið 2008. Um er að ræða 16,5% af nettólánunum sem evrusvæðislöndunum stóðu til boða hjá ECB í síðasta mánuði.Financial Times hefur eftir sérfræðingum hjá Royal Bank of Scotland að fyrrgreint hlutfall sé óeðlilega hátt þar sem spænska bankakerfið er aðeins 11% af heildarbankakerfi evrusvæðisins. Lántökurnar í maí koma í kjölfar lántaka spænskra banka hjá ECB upp á 74,6 milljarða evra í aprílmánuði.Fram kemur í fréttinni að þessar gríðarlegu háu lántökur spænskra banka endurspegli vel þá miklu spennu sem nú er í spænska hagkerfinu. Ennfremur þýði þetta að almennir fjármálamarkaðir eru nú að lokast fyrir spænsku bankanna og því þurfa þeir í síauknum mæli að leita á náðir ECB eftir fjármagni.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent