Kreppan bítur fast í spilavítin í Las Vegas 4. október 2010 10:19 Kreppan hefur bitið sig fast í spilavítin í Las Vegas. Atvinnuleysi í borginni er hið mesta í Bandaríkjunum eða 14,7% og nú hefur enn eitt stórspilavítið tilkynnt lokun með uppsögnum 400 starfsmanna. Ástandið er litlu skárri í ríkinu Nevada þar sem Las Vegas er staðsett. Þar er atvinnuleysi 14,4% en það var aðeins 3,8% fyrir áratug síðan. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að sérfræðingar búist við því að þetta ástand verði viðvarandi í Las Vegas næstu þrjú árin. Fyrir utan spilavítin hefur orðið hrun í byggingargeir borgarinnar en hann hefur skapað næstflest störfin í borginni á eftir spilavítunum. Nýjast stórspilavítið til að loka dyrum sínum og senda starfsfólkið heim var Plaza Hotel and Casino. Oscar B. Goodman borgarfulltrúi í Las Vegas segir að venjulega verða borgin einna fyrst fyrir barðinu á kreppum í Bandaríkjunum en á móti sé borgin líka yfirleitt fyrst til að vinna sig út úr þeim. Nú er staðan öðruvísi og ekkert sem bendi til að borgin muni ná sér á strik að nýju í nánustu framtíð. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Kreppan hefur bitið sig fast í spilavítin í Las Vegas. Atvinnuleysi í borginni er hið mesta í Bandaríkjunum eða 14,7% og nú hefur enn eitt stórspilavítið tilkynnt lokun með uppsögnum 400 starfsmanna. Ástandið er litlu skárri í ríkinu Nevada þar sem Las Vegas er staðsett. Þar er atvinnuleysi 14,4% en það var aðeins 3,8% fyrir áratug síðan. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að sérfræðingar búist við því að þetta ástand verði viðvarandi í Las Vegas næstu þrjú árin. Fyrir utan spilavítin hefur orðið hrun í byggingargeir borgarinnar en hann hefur skapað næstflest störfin í borginni á eftir spilavítunum. Nýjast stórspilavítið til að loka dyrum sínum og senda starfsfólkið heim var Plaza Hotel and Casino. Oscar B. Goodman borgarfulltrúi í Las Vegas segir að venjulega verða borgin einna fyrst fyrir barðinu á kreppum í Bandaríkjunum en á móti sé borgin líka yfirleitt fyrst til að vinna sig út úr þeim. Nú er staðan öðruvísi og ekkert sem bendi til að borgin muni ná sér á strik að nýju í nánustu framtíð.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira