Kína á bremsunni, bindiskyldan aukin í annað sinn 12. febrúar 2010 10:50 Stjórnvöld í Kína hafa fyrirskipað bönkum landsins að hækka bindiskyldu sína. Er þetta í annað sinn á einum mánuði sem bindiskyldan er aukin. Með þessu eru stjórnvöld að reyna að kæla kínverska hagkerfið sem er í miklum vexti þessa daganna.Í frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni segir að hækkunin nemi 0,5 prósentustigum. Bindiskylda stærri banka í Kína stendur nú í 16% en hjá minni bönkum er hún 14%. Hin nýja hækkun á að ganga í gildi þann 25. febrúar n.k. að því er segir á vefsíðu kínverska seðlabankans.Stjórnvöld í Kína eru að reyna að koma í veg fyrir eignabólu í landinu og jafnframt að forðast meiri verðbólgu. Töluverð hætta er á að eignabólan fari úr böndunum eftir að kínversk stjórnvöld dældu miklu fé í hagkerfið í fyrra til að vinna gegn áhrifum fjármálakreppunnar. Eignabólan hefur verið keyrð áfram með miklum útlánum hjá bönkum landsins.Bindiskyldan hjá kínverskum bönkum var hækkuð síðast þann 12. janúar s.l. en fram að þeim tíma hafði hún verið óbreytt frá árinu 2008. Hækkun kom í kjölfar þess að bankar landsins höfðu lánað viðskiptavinum sínum 1.400 milljarða dollara á síðasta ár en útlán höfðu þá aldrei verið meiri á einu ári í landinu. Ekkert lát varð síðan á útlánunum í janúar s.l. og því var gripið til þess að hækka bindiskyldu bankanna. Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stjórnvöld í Kína hafa fyrirskipað bönkum landsins að hækka bindiskyldu sína. Er þetta í annað sinn á einum mánuði sem bindiskyldan er aukin. Með þessu eru stjórnvöld að reyna að kæla kínverska hagkerfið sem er í miklum vexti þessa daganna.Í frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni segir að hækkunin nemi 0,5 prósentustigum. Bindiskylda stærri banka í Kína stendur nú í 16% en hjá minni bönkum er hún 14%. Hin nýja hækkun á að ganga í gildi þann 25. febrúar n.k. að því er segir á vefsíðu kínverska seðlabankans.Stjórnvöld í Kína eru að reyna að koma í veg fyrir eignabólu í landinu og jafnframt að forðast meiri verðbólgu. Töluverð hætta er á að eignabólan fari úr böndunum eftir að kínversk stjórnvöld dældu miklu fé í hagkerfið í fyrra til að vinna gegn áhrifum fjármálakreppunnar. Eignabólan hefur verið keyrð áfram með miklum útlánum hjá bönkum landsins.Bindiskyldan hjá kínverskum bönkum var hækkuð síðast þann 12. janúar s.l. en fram að þeim tíma hafði hún verið óbreytt frá árinu 2008. Hækkun kom í kjölfar þess að bankar landsins höfðu lánað viðskiptavinum sínum 1.400 milljarða dollara á síðasta ár en útlán höfðu þá aldrei verið meiri á einu ári í landinu. Ekkert lát varð síðan á útlánunum í janúar s.l. og því var gripið til þess að hækka bindiskyldu bankanna.
Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira