Innlent

Dorrit prjónar trefil sem verður sá lengsti í heimi

Dorrit Mossaieff forsetafrú var sú fyrsta sem byrjaði að prjóna í dag trefil sem á að verða sá lengsti í heimi. Stefnt er að því að hann verði 58 kílómetra langur en hann verður prjónaður í Grindavíkurbæ næsta árið.

Þetta var í tilefni af setningu menningarviku í bænum sem stendur fram á næsta laugardag. Og að vanda gladdi forsetafrúin hjörtu Grindvíkinga.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.