Innlent

Stolinn Polo fundinn

Polo.
Polo.
Rauður Polo sem lýst var eftir hér á Vísi fyrr í dag er fundinn. Starfsmenn Heklu fengu ábendingu frá athugulum vegfaranda eftir birtingu fréttarinnar. Bíllinn hafði verið skilinn eftir í porti fyrir aftan hús nálægt Heklu. Hann var læstur en engir lyklar voru í honum.


Tengdar fréttir

Lýst eftir stolnum Polo

Glænýrri Volkswagen Polo bifreið var stolið frá Heklu miðvikudaginn 17. febrúar síðastliðinn. Um er að ræða nýja gerð Volkswagen Polo, með skráningarreynslunúmerið RN325 sem er rautt númer. „Bifreiðin sem er mjög áberandi appelsínugul á litinn, er á álfelgum og samlit allan hringin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×