Bretar reiðir yfir niðurstöðum rannsóknarnefndar Alþingis 14. apríl 2010 08:49 Á vefsíðunni This is Money kemur fram að King og forráðamenn FSA héldu einkafundi frá vorinu 2008 um stöðu íslensku bankanna og áhyggjur af getu þeirra til að standast áhlaup viðskiptavina sinna. Breskir fjölmiðlar hafa fjallað nokkuð um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og þar hefur komið fram reiði í garð Mervyn King seðlabankastjóra landsins og FSA yfir því að hafa þagað um slæma stöðu íslensku bankanna frá vorinu 2008.Frá því að King og breska fjármálaeftirlitið (FSA) vissu um stöðu íslensku bankanna um vorið 2008 og allt fram að falli þeirra um haustið það ár héldu Bretar áfram að leggja fé sitt inn á Icesave og aðra reikninga í íslensku bönkunum sem störfuðu í Bretlandi. Hér var um að ræða almenning, sveitar- og bæjarstjórnir og góðgerðarsamtök.Á vefsíðunni This is Money kemur fram að King og forráðamenn FSA héldu einkafundi frá vorinu 2008 um stöðu íslensku bankanna og áhyggjur af getu þeirra til að standast áhlaup viðskiptavina sinna.Breski stjórnarandstöðuþingmaðurinn Michael Fallon segir í samtali við vefsíðuna að bresk stjórnvöld hafi vel vitað af því að rauð viðvörnunarljós voru blikkandi um allt. „Samt gáfu þau breskum almenningi eða opinberum aðilum engar viðvaranir um í hvert stefndi," segir Fallon. „Þetta er frekari sönnun þess að regluverk Gordon Brown brást gersamlega."Fallon segir að FSA þurfi að standa skil á því afhverju eftirlitið aðvaraði ekki innistæðueigendur. Talsmaður FSA vildi ekki tjá sig um málið þar sem eftirlitið hefði ekki kynnt sér skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breskir fjölmiðlar hafa fjallað nokkuð um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og þar hefur komið fram reiði í garð Mervyn King seðlabankastjóra landsins og FSA yfir því að hafa þagað um slæma stöðu íslensku bankanna frá vorinu 2008.Frá því að King og breska fjármálaeftirlitið (FSA) vissu um stöðu íslensku bankanna um vorið 2008 og allt fram að falli þeirra um haustið það ár héldu Bretar áfram að leggja fé sitt inn á Icesave og aðra reikninga í íslensku bönkunum sem störfuðu í Bretlandi. Hér var um að ræða almenning, sveitar- og bæjarstjórnir og góðgerðarsamtök.Á vefsíðunni This is Money kemur fram að King og forráðamenn FSA héldu einkafundi frá vorinu 2008 um stöðu íslensku bankanna og áhyggjur af getu þeirra til að standast áhlaup viðskiptavina sinna.Breski stjórnarandstöðuþingmaðurinn Michael Fallon segir í samtali við vefsíðuna að bresk stjórnvöld hafi vel vitað af því að rauð viðvörnunarljós voru blikkandi um allt. „Samt gáfu þau breskum almenningi eða opinberum aðilum engar viðvaranir um í hvert stefndi," segir Fallon. „Þetta er frekari sönnun þess að regluverk Gordon Brown brást gersamlega."Fallon segir að FSA þurfi að standa skil á því afhverju eftirlitið aðvaraði ekki innistæðueigendur. Talsmaður FSA vildi ekki tjá sig um málið þar sem eftirlitið hefði ekki kynnt sér skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis.
Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira