Handbolti

Flensburg-Melsungen í beinni í kvöld

Alexander Petersson verður ekki með Flensburg vegna meiðsla
Alexander Petersson verður ekki með Flensburg vegna meiðsla NordicPhotos/GettyImages
Einn leikur er á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þá tekur Flensburg á móti Melsungen.

Flensburg er í baráttu um Evrópusæti og getur með sigri í kvöld komist upp fyrir Rhein Neckar Löwen í fimmta sæti.

Leikurinn verður sýndur beint á Stöð2 sport í kvöld og hefst klukkan 19.15.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×