Taka Haukar sæti Nordhorn? 18. febrúar 2009 18:45 Sú staðreynd að þýska handboltaliðið Nordhorn hefur farið fram á greiðslustöðvun gæti þýtt áframhaldandi þátttöku fyrir Hauka í Evrópukeppninni. Þetta segir yfirmaður keppnismála hjá handknattleikssambandi Evrópu. Haukar mættu Nordhorn í tveimur leikjum ytra um helgina í 16 liða úrslitum EHF bikarkeppninnar og töpuðu Íslandsmeistararnir báðum leikjunum með samanlagt 30 marka mun. Aðeins nokkrum klukkutímum eftir síðari leik liðanna fór Nordhorn fram á greiðslustöðvun en félagið skuldar eina milljón evra eða tæpar 150 milljónir króna. Markus Glaser, yfirmaður keppnismála hjá evrópska handknattleikssambandinu sagði í samtali við fréttastofu í dag að Nordhorn væri enn ekki formlega komið í greiðslustöðvun. Sambandið biði nú frétta frekari frétta af fjármálum félagsins en aðspurður sagði hann möguleika á að Haukar tækju sæti þýska liðsins í 8 liða úrslitum keppninnar verði Nordhorn vikið úr keppni. Það gæti skýrst síðar í þessari viku. Glaser tók þá fram að það væri í valdi sambandsins að ákveða hvaða lið tæki pláss Nordhorn, taki liðið ekki þátt í næstu umferð. Haukar seldu Nordhorn heimaleikinn sinn fyrir rimmu liðanna og sagði Aron Kristjánsson þjálfari Hauka að þýska félagið væri búið að gera upp við Hauka að stærstum hluta. Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Sú staðreynd að þýska handboltaliðið Nordhorn hefur farið fram á greiðslustöðvun gæti þýtt áframhaldandi þátttöku fyrir Hauka í Evrópukeppninni. Þetta segir yfirmaður keppnismála hjá handknattleikssambandi Evrópu. Haukar mættu Nordhorn í tveimur leikjum ytra um helgina í 16 liða úrslitum EHF bikarkeppninnar og töpuðu Íslandsmeistararnir báðum leikjunum með samanlagt 30 marka mun. Aðeins nokkrum klukkutímum eftir síðari leik liðanna fór Nordhorn fram á greiðslustöðvun en félagið skuldar eina milljón evra eða tæpar 150 milljónir króna. Markus Glaser, yfirmaður keppnismála hjá evrópska handknattleikssambandinu sagði í samtali við fréttastofu í dag að Nordhorn væri enn ekki formlega komið í greiðslustöðvun. Sambandið biði nú frétta frekari frétta af fjármálum félagsins en aðspurður sagði hann möguleika á að Haukar tækju sæti þýska liðsins í 8 liða úrslitum keppninnar verði Nordhorn vikið úr keppni. Það gæti skýrst síðar í þessari viku. Glaser tók þá fram að það væri í valdi sambandsins að ákveða hvaða lið tæki pláss Nordhorn, taki liðið ekki þátt í næstu umferð. Haukar seldu Nordhorn heimaleikinn sinn fyrir rimmu liðanna og sagði Aron Kristjánsson þjálfari Hauka að þýska félagið væri búið að gera upp við Hauka að stærstum hluta.
Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti