Milljarðabónusar til starfsmanna UBS vekja ofsareiði í Sviss 27. janúar 2009 13:17 Ofsareiði ríkir nú meðal almennings í Sviss eftir að ljóst varð að stjórn UBS bankans ætlar að borga starfsmönnum sínum samtals 2 milljarða franka eða um 210 milljarða kr. í bónusgreiðslur fyrir árið í fyrra. Í frétt um málið á e24.no kemur fram að upphaflega ætlaði stjórn bankans að borga starfsmönnum sínum 3 milljarða franka en dró aðeins í land á síðustu stundu. Þegar ljóst varð s.l. haust að stjórnvöld í Sviss þurftu að koma UBS til aðstoðar og láta bankanum í té 20 milljarða franka eða um 2.100 milljarða kr. til að forða honum frá falli urðu uppþot fyrir utan höfuðstöðvar UBS í Zürich og víðar í Sviss. Bónusgreiðslur eru fastur liður í bankasamfélagi Sviss en það virkar eins og rauð dula framan í andlit almennings í Sviss að ætla að verðlauna starfsmenn bankans fyrir það að hafa nær rekið UBS í gjaldþrot. Hver almennur starfsmaður fær tæplega 3 milljónir kr. í sinn hlut en stjórnendur fá snökktum hærri upphæð. Komið hefur fram þverpólitísk og hörð gagnrýni á bónusgreiðslurnar á svissneska þinginu en hún hrekkur af stjórn UBS eins og vatn af gæs. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ofsareiði ríkir nú meðal almennings í Sviss eftir að ljóst varð að stjórn UBS bankans ætlar að borga starfsmönnum sínum samtals 2 milljarða franka eða um 210 milljarða kr. í bónusgreiðslur fyrir árið í fyrra. Í frétt um málið á e24.no kemur fram að upphaflega ætlaði stjórn bankans að borga starfsmönnum sínum 3 milljarða franka en dró aðeins í land á síðustu stundu. Þegar ljóst varð s.l. haust að stjórnvöld í Sviss þurftu að koma UBS til aðstoðar og láta bankanum í té 20 milljarða franka eða um 2.100 milljarða kr. til að forða honum frá falli urðu uppþot fyrir utan höfuðstöðvar UBS í Zürich og víðar í Sviss. Bónusgreiðslur eru fastur liður í bankasamfélagi Sviss en það virkar eins og rauð dula framan í andlit almennings í Sviss að ætla að verðlauna starfsmenn bankans fyrir það að hafa nær rekið UBS í gjaldþrot. Hver almennur starfsmaður fær tæplega 3 milljónir kr. í sinn hlut en stjórnendur fá snökktum hærri upphæð. Komið hefur fram þverpólitísk og hörð gagnrýni á bónusgreiðslurnar á svissneska þinginu en hún hrekkur af stjórn UBS eins og vatn af gæs.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent