Innlent

Helgi Hóseasson látinn

Helgi Hóseasson lést á elliheimilinu Grund í morgun, 89 ára að aldri. Helgi sem hefur verið nefndur mótmælandi Íslands fæddist í Höskuldstaðarseli í Breiðdal þann 21.nóvember árið 1919. Hann var næst elstur fjögurra systkina.

Helgi var menntaður húsasmíðameistari en þau réttindi hlaut hann árið 1940. Foreldrar hans voru Marselía Ingibjörg Bessadóttir og Hóses Björnsson.
















Fleiri fréttir

Sjá meira


×