Innlent

Óbreytt staða í Reykjavík - Illugi með örugga forystu

Nú hafa verið talin 4732 atkvæði í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík og hefur Illugi Gunnarsson örugga forystu í 1. sætið, með alls 2814 atkvæði. Lítil breyting er á röðun frambjóðenda fyrir neðan. Guðlaugur Þór Þórðarson er annar og Pétur Blöndal er í þriðja sæti.

1. Illugi Gunnarsson

2. Guðlaugur Þór Þórðarson

3. Pétur Blöndal

4. Ólöf Nordal

5. Sigurður Kári Kristjánsson

6. Birgir Ármannsson

7. Ásta Möller

8. Þórlindur Kjartansson

9. Sigríður Andersen

10. Erla Ósk Ásgeirsdóttir

11. Gréta Ingþórsdóttir

12. Jórunn Frímannsdóttir

Hægt er sjá nákvæma skiptingu atkvæða hér.






Tengdar fréttir

Illugi leiðir í Reykjavík

Illugi Gunnarsson hefur hlotið flest atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þegar rúmlega 3852 atkvæði hafa verið talinn af 7871. Guðlaugur Þór Þórðarson er annar og Pétur Blöndal er í þriðja sæti. Frá því að fyrstu tölur voru birtar hafa Sigríður Andersen og Erla Ósk Ásgeirsdóttir hafa sæta skipti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×