Ágæt byrjun nýjum ársfjórðungi 2. apríl 2008 09:30 Fyrsti ársfjórðungur byrjað vel á flestum fjármálamörkuðum í gær, nema hér. Þannig rauk Nikkei-vísitalan upp um 4,21 prósent við lokun markaða í Asíu í morgun auk þess sem vísitölur á meginlandi Evrópu hafa sveiflast beggja vegna núllsins. Mikil hækkun var á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær og smitaði hún út frá sér á hlutabréfamarkaði í Asíu, að sögn Associated Press. Nokkur atriði skýra hækkunina nú, að sögn fréttastofunnar. Bæði hafa menn beðið þess lengi að erfiðum fyrsta ársfjórðungi ljúki auk þess sem fjárfestar telja líkur á að það versta sé yfirstaðið á fjármálamörkuðum. Helstu vísitölur á meginlandi Evrópu sveifluðust beggja vegna núllsins eftir opnun markað í morgun en standa nú á rauðu. Þannig hefur FTSE-vísitalan í Bretlandi lækkað um 0,37 prósent, Dax-vísitalan í Þýskalandi lækkað um 0,18 prósent og Cac-40 vísitalan í Frakklandi lækkað um 0,11 prósent. Þá hefur samnorræna hlutabréfavísitalan OMX-40 hækkað um 0,31 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fyrsti ársfjórðungur byrjað vel á flestum fjármálamörkuðum í gær, nema hér. Þannig rauk Nikkei-vísitalan upp um 4,21 prósent við lokun markaða í Asíu í morgun auk þess sem vísitölur á meginlandi Evrópu hafa sveiflast beggja vegna núllsins. Mikil hækkun var á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær og smitaði hún út frá sér á hlutabréfamarkaði í Asíu, að sögn Associated Press. Nokkur atriði skýra hækkunina nú, að sögn fréttastofunnar. Bæði hafa menn beðið þess lengi að erfiðum fyrsta ársfjórðungi ljúki auk þess sem fjárfestar telja líkur á að það versta sé yfirstaðið á fjármálamörkuðum. Helstu vísitölur á meginlandi Evrópu sveifluðust beggja vegna núllsins eftir opnun markað í morgun en standa nú á rauðu. Þannig hefur FTSE-vísitalan í Bretlandi lækkað um 0,37 prósent, Dax-vísitalan í Þýskalandi lækkað um 0,18 prósent og Cac-40 vísitalan í Frakklandi lækkað um 0,11 prósent. Þá hefur samnorræna hlutabréfavísitalan OMX-40 hækkað um 0,31 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira