Handbolti

Gummersbach lagði Montpellier

Alfreð og félagar unnu sigur í kvöld
Alfreð og félagar unnu sigur í kvöld Nordic Photos / Getty Images
Gummersbach vann í kvöld góðan sigur á franska liðinu Montpellier 30-25 í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach og Róbert Gunnarsson tvö, en liðið komst upp að hlið Ciudad Real í riðlinum með sigrinum. Spænska liðið á þó leik til góða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×