Handbolti

Gylfi skoraði tvö gegn Kiel

Nikola Karabatic
Nikola Karabatic NordcPhotos/GettyImages
Gylfi Gylfason skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Wilhelmshavener í dag þegar liðið steinlá heima fyrir sterku liði Kiel 37-27. Nikola Karabatic var markahæstur hjá Kiel með sjö mörk og situr liðið sem fyrr í toppsætinu. Wilhelmshavener er í þriðja neðsta sætinu með aðeins 12 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×