Sjaldséð hækkun á bandarískum hlutabréfamörkuðum 28. október 2008 20:24 Bandarískir miðlarar á hlutabréfamarkaði í fjármálahverfinu Wall Street vestanhafs í dag. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa rauk upp á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjármálaskýrendur eru ekki á einu máli hvað skýri mikil hlutabréfakaup. Sumir segja fjárfesta vænta þess að bandaríski seðlabankinn lækki stýrivexti um allt að eitt prósentustig á morgun á meðan aðrir telji hlutabréfaverð einfaldlega mjög lágt um þessar mundir eftir snarpa lækkun upp á síðkastið. Dow Jones-hlutabréfavísitalan, sem fór niður í rétt rúm 8.100 stig í gær, rauk upp um tæp 900 stig í dag, 10,88 prósent og slefaði yfir 9.000 stigin. Þetta var næstmesta hækkun vísitölunnar í sögunni, samkvæmt upplýsingum Associated Press-fréttastofunnar. Þá rauk Nasdaq-tæknivísitalan upp úm 9,53 prósent og endaði vísitalan í rúmum 1.649 stigum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi hlutabréfa rauk upp á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjármálaskýrendur eru ekki á einu máli hvað skýri mikil hlutabréfakaup. Sumir segja fjárfesta vænta þess að bandaríski seðlabankinn lækki stýrivexti um allt að eitt prósentustig á morgun á meðan aðrir telji hlutabréfaverð einfaldlega mjög lágt um þessar mundir eftir snarpa lækkun upp á síðkastið. Dow Jones-hlutabréfavísitalan, sem fór niður í rétt rúm 8.100 stig í gær, rauk upp um tæp 900 stig í dag, 10,88 prósent og slefaði yfir 9.000 stigin. Þetta var næstmesta hækkun vísitölunnar í sögunni, samkvæmt upplýsingum Associated Press-fréttastofunnar. Þá rauk Nasdaq-tæknivísitalan upp úm 9,53 prósent og endaði vísitalan í rúmum 1.649 stigum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira