Handbolti

Þórir skoraði fimm í sigri Lubbecke

Þórir Ólafsson
Þórir Ólafsson
Þórir Ólafsson skoraði fimm mörk fyrir lið sitt Lubbecke í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld þegar liðið lagði Wilhelmshavener 29-26 á útivelli. Þá skoraði Sturla Ásgeirsson tvö mörk fyrir lið sitt Dusseldorf sem lagði Leichlinger 36-31 á útivelli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×