Handbolti

Haukar áfram í Evrópukeppninni

Íslandsmeistarar Hauka eru komnir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta eftir 34-30 sigur á Cyprus College frá Kýpur í síðari leik liðanna ytra í dag.

Haukar unnu fyrri leikinn í gær með einu marki 31-30 og leika í F-riðli Meistaradeildarinnnar með Flensburg frá Þýskalandi, Vezprem frá Ungverjalandi og Zaporozhye frá Úkraínu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×