Bretar fá Icesave greitt út fyrir áramót 22. desember 2008 12:08 Mikill meirihluti þeirra sem áttu innistæður á Icesavereikningum Landsbankans í Bretlandi hafa fengið peningana sína aftur. 630 milljarðar íslenskra króna hafa þegar verið greiddir til innistæðueigenda. Það er sérstök innistæðurtrygginarnenfd sem hefur séð um málefni Icesave innistæðueigenda í bretlandi síðan landsbankinn fór á hausinn og í ljós kom að bankinn gat ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart viðskiptavinum sínum. Icesave innistæðueigendur í bretlandi voru 214.713 í byrjun október en þar af hafa rúmlega 199 þúsund þeirra fengið innistæður sínar greiddar. Unnið er að því að leysa úr málum þeirra sem eftir standa en vonast er til þeirra vinnu verði lokið fyrir 30. desember. Þegar hafa um 3520 milljónir punda verið greiddar til innistæðueigenda eða um 630 milljarðar íslenskra króna. Þeir sem hafa fengið innisritæður sínar greiddar fengu vexti greidda af höfuðstóli sínum til 7. október. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Mikill meirihluti þeirra sem áttu innistæður á Icesavereikningum Landsbankans í Bretlandi hafa fengið peningana sína aftur. 630 milljarðar íslenskra króna hafa þegar verið greiddir til innistæðueigenda. Það er sérstök innistæðurtrygginarnenfd sem hefur séð um málefni Icesave innistæðueigenda í bretlandi síðan landsbankinn fór á hausinn og í ljós kom að bankinn gat ekki staðið við skuldbindingar sínar gagnvart viðskiptavinum sínum. Icesave innistæðueigendur í bretlandi voru 214.713 í byrjun október en þar af hafa rúmlega 199 þúsund þeirra fengið innistæður sínar greiddar. Unnið er að því að leysa úr málum þeirra sem eftir standa en vonast er til þeirra vinnu verði lokið fyrir 30. desember. Þegar hafa um 3520 milljónir punda verið greiddar til innistæðueigenda eða um 630 milljarðar íslenskra króna. Þeir sem hafa fengið innisritæður sínar greiddar fengu vexti greidda af höfuðstóli sínum til 7. október.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira