Innlent

Blaðamenn Dv funda án ritstjóra

Blaðamenn DV funda nú vegna máls ritstjóra blaðsins og Jóns Bjarka Magnússonar fyrrum blaðamanns. Þar ræða blaðamenn stöðuna sem upp er komin en ritstjórum blaðsins var ekki boðið á fundinn.

Reynir Traustason ritstjóri DV sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að hann hyggðist leita réttar síns vegna birtingu Kastljós á samtali sínu og blaðamannsins. Hann sagði ljóst að blaðið hefði skaðast vegna málsins en sagði ekki hafa komið til álita að hann segði upp starfi sínu






Fleiri fréttir

Sjá meira


×