Innlent

Enn einn engillinn stöðvaður

MYND/Jón
Einn maður sem talinn er vera meðlimur í Vítisenglunum var handtekinn í Leifsstöð nú í kvöld en hann kom með flugi frá Kaupmannahöfn. Manninum verður að öllum líkindum synjað um landgöngu rétt eins og hinum vítisenglunum sjö sem teknir voru við komuna til landsins í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×