Handbolti

Gummersbach í beinni á Sýn

Alfreð Gíslason og félagar sækja Hamburg heim í kvöld
Alfreð Gíslason og félagar sækja Hamburg heim í kvöld NordicPhotos/GettyImages
Einn leikur fer fram í þýska handboltanum í kvöld þar sem sterkt lið Hamburg tekur á móti Íslendingaliði Gummersbach. Sjónvarpsstöðin Sýn verður með beina útsendingu frá leiknum klukkan 18:10 í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×