Handbolti

Gummersbach í vandræðum

Þrír leikir eru í þýska handboltanum í kvöld og er hálfleikur í öllum leikjunum. Íslendingaliðið Gummersbach er undir á heimavelli gegn Rhein-Neckar-Löwen, staðan er 10-15. Göppingen er að bursta Wetzlar 15-5 og Nordhorn hefur forystu gegn Füchse Berlín, staðan þar er 18-13.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×