Handbolti

Gummersbach tapaði fyrir Rhein-Neckar-Löwen

Þrír leikir fóru fram í þýska handboltanum í kvöld. Íslendingaliðið Gummersbach steinlá fyrir Rhein-Neckar-Löwen á heimavelli, 23-32, Göppingen sigraði Wetzlar 31-21 á heimavelli og Füchse Berlín tapaði á heimavelli fyrir Nordhorn, 26-32.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×