Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum 29. desember 2004 00:01 Greytasleikur og Kertustubbur. Færeysku jólasveinarnir sem heimsóttu íslensku jólasveinana fyrir nokkrum árum, fengu á þorláksmessu eigin póstkassa. Póstkassin er að sögn sá stærsti í heiminum, 7,42 metra hár, rúmlega 4 metrar á breidd og og 3 metra djúpur. Póstkassi jólasveinanna er í Skopun á Sandey í Færeyjum. Kassann reisti byggingarfélagið Valbjørn Dalsgarð á Argjum. Í tilkynningu frá færeyska póstinum segir; "Nú géta øll heimsins børn skrifað til færeysku jólasveinana Greytasleik og Kertustubba. En svar eiga børnin í væntu í desember á næsta ári." Jól Jólasveinar Færeyjar Mest lesið Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól
Færeysku jólasveinarnir sem heimsóttu íslensku jólasveinana fyrir nokkrum árum, fengu á þorláksmessu eigin póstkassa. Póstkassin er að sögn sá stærsti í heiminum, 7,42 metra hár, rúmlega 4 metrar á breidd og og 3 metra djúpur. Póstkassi jólasveinanna er í Skopun á Sandey í Færeyjum. Kassann reisti byggingarfélagið Valbjørn Dalsgarð á Argjum. Í tilkynningu frá færeyska póstinum segir; "Nú géta øll heimsins børn skrifað til færeysku jólasveinana Greytasleik og Kertustubba. En svar eiga børnin í væntu í desember á næsta ári."
Jól Jólasveinar Færeyjar Mest lesið Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól