Jólin

Strangar reglur um flugelda

Almenn notkun og sala flugelda er bönnuð nema á tímabilinu 28. desember til 6. janúar og má þá einungis nota þá milli klukkan níu á morgnana til miðnættis, nema með leyfi frá lögreglustjóra. Þar er nýársnóttin að sjálfsögðu undanskilin. Einnig er öll sala á flugeldum til barna yngri en 12 ára bönnuð og fullorðnir verða að hafa eftirlit með flugeldanotkun þess aldurshóps.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.



×