Fimm börn unnu í litasamkeppni 16. desember 2004 00:01 Fimm krakkar hlutu verðlaun í litasamkeppni Dótabúðarinnar í gær. Þau voru Elvar, Thelma Mjöll, Rakel Sif, Alexander og Árni Már og voru meðal 94 barna sem sendu inn teikningar í keppninni. Litasamkeppnin var haldin í þriðja skipti og segir Sigurður Þorbergsson, rekstarstjóri Dótabúarinnar, að brugðið sé á leik til að kæta börni í jólamánuðinum. Börnin drógu um vinningana og hlaut Thelma Mjöll þann stærsta, rafknúinn bíl. Innlent Jól Mest lesið Vill láta gott af sér leiða Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Lax í jólaskapi Jólin Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Nægur tími til að versla Jól Hreindýraundirföt eiginmannsins gleðja Jól Jólabollar sem ylja og gleðja Jólin Jólaguðspjallið Jól Nauðsynlegt að prófa og leika sér Jól
Fimm krakkar hlutu verðlaun í litasamkeppni Dótabúðarinnar í gær. Þau voru Elvar, Thelma Mjöll, Rakel Sif, Alexander og Árni Már og voru meðal 94 barna sem sendu inn teikningar í keppninni. Litasamkeppnin var haldin í þriðja skipti og segir Sigurður Þorbergsson, rekstarstjóri Dótabúarinnar, að brugðið sé á leik til að kæta börni í jólamánuðinum. Börnin drógu um vinningana og hlaut Thelma Mjöll þann stærsta, rafknúinn bíl.
Innlent Jól Mest lesið Vill láta gott af sér leiða Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Lax í jólaskapi Jólin Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Nægur tími til að versla Jól Hreindýraundirföt eiginmannsins gleðja Jól Jólabollar sem ylja og gleðja Jólin Jólaguðspjallið Jól Nauðsynlegt að prófa og leika sér Jól