Ljós dempuð í kirkjunni 13. desember 2004 00:01 Sænska félagið hélt Lúsíuhátíð í Seltjarnarneskirkju í gærkvöld, en í Svíþjóð er slík hátíð haldin 13. desember þar sem Lúsía og og þernur hennar syngja jólalög. Matilda Gregersdotter, formaður Sænska félagsins, segir um árvissan viðburð að ræða hér. "Þetta er óskaplega falleg athöfn sem byrjar á því að ljósin eru dempuð í kirkjunni og svo kemur inn skrúðgangan með lifandi ljós, áður en sjálfir tónleikarnir hefjast," sagði hún skömmu fyrir æfingu vegna hátíðarinnar um miðjan dag á mánudag, en Matilda er sjálf í kórnum. Innlent Jól Mest lesið Vill láta gott af sér leiða Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Lax í jólaskapi Jólin Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Nægur tími til að versla Jól Hreindýraundirföt eiginmannsins gleðja Jól Jólabollar sem ylja og gleðja Jólin Jólaguðspjallið Jól Nauðsynlegt að prófa og leika sér Jól
Sænska félagið hélt Lúsíuhátíð í Seltjarnarneskirkju í gærkvöld, en í Svíþjóð er slík hátíð haldin 13. desember þar sem Lúsía og og þernur hennar syngja jólalög. Matilda Gregersdotter, formaður Sænska félagsins, segir um árvissan viðburð að ræða hér. "Þetta er óskaplega falleg athöfn sem byrjar á því að ljósin eru dempuð í kirkjunni og svo kemur inn skrúðgangan með lifandi ljós, áður en sjálfir tónleikarnir hefjast," sagði hún skömmu fyrir æfingu vegna hátíðarinnar um miðjan dag á mánudag, en Matilda er sjálf í kórnum.
Innlent Jól Mest lesið Vill láta gott af sér leiða Jól Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Jól Kærastinn gerði ekki eins og pabbi Jól Lax í jólaskapi Jólin Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Nægur tími til að versla Jól Hreindýraundirföt eiginmannsins gleðja Jól Jólabollar sem ylja og gleðja Jólin Jólaguðspjallið Jól Nauðsynlegt að prófa og leika sér Jól