Jólagjafir undir 1000 kr. 6. desember 2004 00:01 Jólagjafirnar þurfa alls ekki að vera dýrar og er ágætt að ákveða fyrirfram hversu miklu maður ætlar að eyða í hverja gjöf. Hérna eru tillögur að gjöfum sem allar eru undir 1000 krónum.Sæt og mjúk næla á 990 krónur í Sipa.Röndóttir hnésokkar í jólalitunum fyrir stelpuna á heimilinu á 990 krónur í Sock Shop.Barnainniskór eins og kanínur á 999 krónur í Accessorize.Krúttleg og loðin budda 650 krónur í Accessorize.Naríur sem tveir passa í á 549 krónur í Top Man.Spil sem eru líka drykkjuleikur á 549 krónur í Top Man.Herðatré fyrir sparikjóla prinsessunnar á 850 krónur í Sipa.Lítill ljósálfur í jólapakkann á 850 krónur í Sipa. Jól Mest lesið Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Vill láta gott af sér leiða Jól Notaleg jólastund í Sviss Jól Sálmur 75 - Ó, Jesúbarn, þú kemur nú í nótt Jól Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Jólin mikil vinnutörn hjá Svölu Jól Jólabakstur fyrir alla fjölskylduna Jól
Jólagjafirnar þurfa alls ekki að vera dýrar og er ágætt að ákveða fyrirfram hversu miklu maður ætlar að eyða í hverja gjöf. Hérna eru tillögur að gjöfum sem allar eru undir 1000 krónum.Sæt og mjúk næla á 990 krónur í Sipa.Röndóttir hnésokkar í jólalitunum fyrir stelpuna á heimilinu á 990 krónur í Sock Shop.Barnainniskór eins og kanínur á 999 krónur í Accessorize.Krúttleg og loðin budda 650 krónur í Accessorize.Naríur sem tveir passa í á 549 krónur í Top Man.Spil sem eru líka drykkjuleikur á 549 krónur í Top Man.Herðatré fyrir sparikjóla prinsessunnar á 850 krónur í Sipa.Lítill ljósálfur í jólapakkann á 850 krónur í Sipa.
Jól Mest lesið Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Vill láta gott af sér leiða Jól Notaleg jólastund í Sviss Jól Sálmur 75 - Ó, Jesúbarn, þú kemur nú í nótt Jól Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Jólin mikil vinnutörn hjá Svölu Jól Jólabakstur fyrir alla fjölskylduna Jól