Jólagjafir undir 500 kr. 2. desember 2004 00:01 Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa. Jól Mest lesið Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Laufabrauð Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Tími stórkostlegra tækifæra Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Björgvin og félagar sungu inn jólin - myndir Jól Jólanótt í Kasthvammi Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Búa til eigin jólabjór Jól
Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa.
Jól Mest lesið Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Laufabrauð Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Tími stórkostlegra tækifæra Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Björgvin og félagar sungu inn jólin - myndir Jól Jólanótt í Kasthvammi Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Búa til eigin jólabjór Jól