Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Sky Lagoon er eitt þeirra fyrirtækja sem stekkur nýtt inn á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki í ár. Baðlónið var opnað á Kársnesinu í Kópavogi á vormánuðum 2021 í miðjum heimsfaraldri. Aðdragandinn spannaði yfir áratug en að baki lóninu liggur mikil hönnunarvinna þegar kemur að upplifun gesta. Framúrskarandi fyrirtæki 5.12.2025 09:12
Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Það er alltaf líf og fjör í tískuvöruversluninni Nínu á Akranesi. Þar standa hjónin Helga Dís Daníelsdóttir og Heimir Jónasson vaktina af óbilandi eldmóði, hvort sem það er snemma morguns eða undir lok vinnudags. Framúrskarandi fyrirtæki 25.11.2025 12:17
Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki 13.11.2025 08:54
Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki 5.11.2025 09:13