Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
11 Hagar hf. 77.214.000 28.188.000 36,5%
14 Festi hf. 114.834.640 43.493.197 37,9%
16 Kaupfélag Skagfirðinga ( svf. ) 93.662.603 61.303.334 65,5%
20 Hagar verslanir ehf. 37.657.000 10.911.000 29,0%
22 Krónan ehf. 23.560.580 6.177.611 26,2%
36 Rúmfatalagerinn ehf. 4.719.276 3.689.664 78,2%
38 Fagkaup ehf. 15.598.358 6.908.603 44,3%
39 Olís ehf. 22.137.041 12.436.728 56,2%
48 N1 ehf. 26.443.070 10.598.672 40,1%
55 Vistor ehf. 6.626.894 2.901.978 43,8%
57 Miklatorg hf. 3.433.320 1.493.732 43,5%
59 Toyota á Íslandi ehf. 11.413.690 4.016.696 35,2%
65 Skeljungur ehf. 12.222.498 3.945.110 32,3%
69 Bananar ehf. 3.317.825 944.791 28,5%
71 Elko ehf. 6.649.904 2.150.467 32,3%
75 Byko ehf. 10.125.884 3.953.544 39,0%
76 Icepharma hf. 3.802.806 2.037.575 53,6%
84 Atlantsolía ehf 6.183.888 1.651.574 26,7%
94 Danól ehf. 3.218.263 1.594.021 49,5%
96 Hagi ehf. 1.143.183 706.169 61,8%
106 Ó. Johnson & Kaaber - ÍSAM ehf. 6.235.676 3.272.858 52,5%
119 Lyfja hf. 10.308.844 4.729.669 45,9%
130 Vatnsvirkinn ehf. 1.877.169 1.276.225 68,0%
138 Medor ehf. 1.272.809 513.905 40,4%
144 Rafkaup hf. 2.052.316 1.863.193 90,8%
147 Húsasmiðjan ehf. 8.980.703 5.420.422 60,4%
148 Klettur - sala og þjónusta ehf. 5.213.053 1.598.448 30,7%
150 GC Rieber Minerals ehf. 1.015.452 626.414 61,7%
173 Þverdalur ehf. 7.645.024 1.660.785 21,7%
175 Lyra ehf. 2.304.023 1.951.320 84,7%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Fjöl­skyldu­fyrir­tæki sem heldur vélunum gangandi

Aflvélar hafa hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki sjö ár í röð, en að sögn Friðriks Inga Friðrikssonar framkvæmdastjóra felst gildi hennar í trausti og trúverðugleika. Fyrirtækið hefur þróast úr smáum handverksrekstri yfir í öflugan innflutnings- og söluaðila tækja sem þjónar bæði flugvöllum, verktökum og bændum um land allt.

Framúrskarandi kynning
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki