Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
1050 RS snyrtivörur ehf 244.209 197.695 81,0%
1052 Álgluggar JG ehf. 122.430 45.026 36,8%
1055 Verslunin Nína ehf. 128.820 77.004 59,8%
1061 Álnabær ehf. 261.838 144.433 55,2%
1066 RJR ehf. 334.034 204.051 61,1%
1068 K. Þorsteinsson og Co ehf. 144.264 106.924 74,1%
1073 A. Wendel ehf 273.561 104.997 38,4%
1074 Hiss ehf. 247.898 170.425 68,7%
1077 Jóhann Helgi & Co ehf. 227.366 112.566 49,5%
1083 Hafnarbræður ehf. 133.782 66.982 50,1%
1086 Kraftar og afl ehf. 142.513 65.704 46,1%
1087 JS Gull ehf 193.146 128.003 66,3%
1088 Matvex ehf. 199.958 56.722 28,4%
1090 Sérmerkt ehf. 130.510 67.764 51,9%
1096 Funi ehf. 199.540 138.367 69,3%
1101 Hirzlan ehf. 546.960 142.819 26,1%
1103 SBS Asia ltd ehf 140.390 58.278 41,5%
1106 Camper Iceland ehf. 367.092 103.368 28,2%
1108 J. Benediktsson ehf 120.195 40.217 33,5%
1109 Regalo ehf 244.572 136.915 56,0%
1111 Á. Óskarsson og Co ehf. 310.230 131.468 42,4%
1113 Bjarmar ehf 373.900 217.749 58,2%
1116 Fastus ehf. 4.054.410 1.212.906 29,9%
1120 Edico ehf. 206.654 125.538 60,7%
1123 Vörumiðar ehf. 379.022 151.592 40,0%
1124 Bílamiðstöðin ehf. 237.495 91.401 38,5%
1125 Bílapartar ehf. 136.762 110.766 81,0%
1126 Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar ehf. 140.510 80.519 57,3%
1133 Auto trade ehf. 262.023 135.555 51,7%
1140 Guðmundur Arason ehf. 1.340.832 582.032 43,4%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Fjöl­skyldu­fyrir­tæki sem heldur vélunum gangandi

Aflvélar hafa hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki sjö ár í röð, en að sögn Friðriks Inga Friðrikssonar framkvæmdastjóra felst gildi hennar í trausti og trúverðugleika. Fyrirtækið hefur þróast úr smáum handverksrekstri yfir í öflugan innflutnings- og söluaðila tækja sem þjónar bæði flugvöllum, verktökum og bændum um land allt.

Framúrskarandi kynning
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki