Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
938 Iðnver ehf. 361.895 238.200 65,8%
942 Faxi ehf. 266.121 190.491 71,6%
947 Kjaran ehf. 287.243 194.721 67,8%
955 Fiskmarkaður Austurlands ehf. 175.395 138.301 78,9%
957 Hreysti ehf. 350.088 249.823 71,4%
961 Michelsen ehf. 258.330 169.645 65,7%
962 Noron ehf. 421.760 200.556 47,6%
966 Karl Kristmanns umboðd- og heildverslun ehf. 242.090 172.890 71,4%
971 V.B. Umboðið ehf. 271.521 69.451 25,6%
976 Tónastöðin ehf. 186.350 143.287 76,9%
977 MHG verslun ehf. 265.009 219.668 82,9%
979 Rafha ehf. 469.732 317.360 67,6%
983 Föt og skór ehf 1.620.819 516.227 31,8%
991 Tiger Ísland ehf. 300.658 189.218 62,9%
992 Innval ehf. 225.737 120.361 53,3%
995 Frívöruverslunin Saxa ehf 146.845 112.297 76,5%
996 Viking Life-Saving Equipment á Íslandi ehf. 232.060 179.079 77,2%
999 Altis ehf 303.753 125.251 41,2%
1000 Hagvís ehf. 155.370 64.342 41,4%
1010 ÞR ehf. 243.674 209.629 86,0%
1026 Bílahöllin-Bílaryðvörn hf. 147.704 125.978 85,3%
1028 Stokkhylur ehf. 156.342 141.356 90,4%
1033 Nitro Sport ehf. 204.351 133.241 65,2%
1034 TRI ehf. 149.748 113.325 75,7%
1037 Flash ehf 196.946 181.197 92,0%
1038 Tjöld ehf 168.255 120.304 71,5%
1040 Plast - miðar og tæki ehf. 461.205 138.980 30,1%
1045 Steindal ehf. 440.521 135.094 30,7%
1047 Lín DESIGN ehf. 130.348 72.034 55,3%
1049 Bílverk BÁ ehf. 145.619 109.311 75,1%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Fjöl­skyldu­fyrir­tæki sem heldur vélunum gangandi

Aflvélar hafa hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki sjö ár í röð, en að sögn Friðriks Inga Friðrikssonar framkvæmdastjóra felst gildi hennar í trausti og trúverðugleika. Fyrirtækið hefur þróast úr smáum handverksrekstri yfir í öflugan innflutnings- og söluaðila tækja sem þjónar bæði flugvöllum, verktökum og bændum um land allt.

Framúrskarandi kynning
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki