Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
827 Redder ehf. 305.097 130.489 42,8%
832 Handprjónasamband Íslands svf. 380.828 270.441 71,0%
835 Kísildalur ehf. 198.708 162.059 81,6%
838 OMAX ehf. 183.388 119.829 65,3%
841 6870 ehf. 161.671 115.295 71,3%
842 Bílasala Suðurlands ehf. 1.348.764 355.930 26,4%
854 Donna ehf 168.447 113.431 67,3%
859 Hegas ehf. 711.274 520.324 73,2%
861 AG-seafood ehf. 782.752 442.078 56,5%
863 Mörk ehf., gróðrarstöð 202.852 170.745 84,2%
868 Miðbaugur ehf 569.176 405.844 71,3%
875 Gólfefnaval ehf 217.613 146.081 67,1%
881 100 bílar ehf 155.433 138.393 89,0%
883 Hesja ehf. 264.035 113.676 43,1%
884 Morenot Ísland ehf. 382.542 182.358 47,7%
890 Automatic ehf. 245.921 104.728 42,6%
895 Smith & Norland hf. 1.021.498 442.358 43,3%
898 Málmtækni hf. 2.084.700 702.308 33,7%
900 Epal hf. 1.030.445 671.777 65,2%
901 Wurth á Íslandi ehf. 1.010.740 240.793 23,8%
903 Vilhjálmur Roe ehf. 123.949 100.873 81,4%
904 Essei ehf 159.326 138.032 86,6%
905 Rekstrarvörur ehf. 2.249.286 1.184.504 52,7%
909 Pure Performance ehf. 218.068 64.329 29,5%
921 Pústþjónusta BJB ehf. 294.318 181.353 61,6%
927 Pure Spirits ehf. 244.995 205.736 84,0%
931 Beiersdorf ehf. 175.677 59.200 33,7%
932 Danco - Daníel Pétursson ehf. 149.328 81.711 54,7%
934 ILVA ehf. 628.082 410.778 65,4%
936 Takk hreinlæti ehf. 505.153 244.606 48,4%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Fjöl­skyldu­fyrir­tæki sem heldur vélunum gangandi

Aflvélar hafa hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki sjö ár í röð, en að sögn Friðriks Inga Friðrikssonar framkvæmdastjóra felst gildi hennar í trausti og trúverðugleika. Fyrirtækið hefur þróast úr smáum handverksrekstri yfir í öflugan innflutnings- og söluaðila tækja sem þjónar bæði flugvöllum, verktökum og bændum um land allt.

Framúrskarandi kynning
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki