Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
682 Mítra ehf. 334.505 165.427 49,5%
686 Íshúsið ehf. 344.220 297.026 86,3%
687 Video-markaðurinn ehf. 393.502 321.109 81,6%
690 Sigurborg ehf. 296.607 238.351 80,4%
701 K.H.G. þjónustan ehf. 159.172 85.545 53,7%
709 PFAFF hf. 420.341 353.591 84,1%
713 Bráð ehf. 218.656 166.105 76,0%
715 VSV Seafood Iceland ehf. 1.229.194 454.580 37,0%
719 Kjöthúsið ehf. 260.995 94.149 36,1%
723 Ólafur Gíslason og Co hf. 532.453 375.714 70,6%
726 Sportver ehf. 187.307 116.963 62,4%
732 Aflvélar ehf. 782.050 231.682 29,6%
741 Sérefni ehf. 382.894 249.833 65,2%
747 Módern ehf. 232.571 165.213 71,0%
766 Líf og List ehf. 910.608 515.795 56,6%
776 Atlas hf 212.741 186.045 87,5%
779 Evran ehf. 390.483 354.567 90,8%
780 Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar ehf. 225.235 156.978 69,7%
781 Gastec ehf. 438.710 226.163 51,6%
783 TGA ehf. 205.488 188.811 91,9%
785 Bílar og vélar ehf. 226.623 148.262 65,4%
790 Einar Ágústsson & Co ehf. 419.267 106.755 25,5%
791 Toppbílar ehf. 447.567 205.936 46,0%
801 Sónar ehf. 272.444 180.346 66,2%
805 Blekhylki-Símaveski ehf. 179.756 166.157 92,4%
807 Kerfi fyrirtækjaþjónusta ehf. 296.561 150.397 50,7%
808 Ósal ehf. 255.579 210.856 82,5%
815 Hljóðfærahúsið ehf. 251.059 119.687 47,7%
817 Stjörnuljós ehf. 339.256 96.380 28,4%
820 B&Þ rekstrarfélag ehf. 299.348 261.553 87,4%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Fjöl­skyldu­fyrir­tæki sem heldur vélunum gangandi

Aflvélar hafa hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki sjö ár í röð, en að sögn Friðriks Inga Friðrikssonar framkvæmdastjóra felst gildi hennar í trausti og trúverðugleika. Fyrirtækið hefur þróast úr smáum handverksrekstri yfir í öflugan innflutnings- og söluaðila tækja sem þjónar bæði flugvöllum, verktökum og bændum um land allt.

Framúrskarandi kynning
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki