Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
583 Selós ehf. 326.567 163.647 50,1%
588 Verkfæralagerinn ehf. 216.862 146.032 67,3%
594 Simberg ehf. 151.167 118.303 78,3%
597 Marás, vélar ehf. 668.316 592.273 88,6%
598 Fagval ehf 770.016 405.547 52,7%
600 Feldur verkstæði ehf 288.134 209.454 72,7%
602 Halldór Jónsson ehf. 606.685 400.225 66,0%
604 Rétting og málun ehf. 180.244 124.159 68,9%
606 Heimilistæki ehf. 3.586.198 1.843.673 51,4%
608 Heyrn ehf. 371.200 328.524 88,5%
611 HealthCo ehf. 267.334 220.831 82,6%
613 Örninn Hjól ehf. 1.156.345 887.790 76,8%
624 Búvís ehf. 540.110 389.039 72,0%
625 XY-lyf ehf. 245.452 172.401 70,2%
626 Ís-grill ehf. 314.065 227.068 72,3%
627 Triton ehf. 731.567 387.127 52,9%
630 Útivera ehf. 551.209 360.919 65,5%
631 Bílson ehf. 293.656 214.359 73,0%
632 Kone ehf. 490.644 224.052 45,7%
633 Rými - Ofnasmiðjan ehf. 502.789 310.564 61,8%
635 EuroMetal ehf. 292.923 199.861 68,2%
652 Álfaborg ehf. 1.194.013 312.426 26,2%
659 Apótek Vesturlands ehf 360.899 186.270 51,6%
661 Orkan IS ehf. 18.178.708 5.445.053 30,0%
662 Nexus afþreying ehf 283.436 181.560 64,1%
669 Vélar og verkfæri ehf. 836.630 640.760 76,6%
675 Multivac ehf. 657.101 235.293 35,8%
677 Tæknibær ehf. 167.043 93.653 56,1%
679 Hrafnhildur Sigurðardóttir ehf. 194.596 135.590 69,7%
680 Innbak hf. 239.379 179.554 75,0%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Fjöl­skyldu­fyrir­tæki sem heldur vélunum gangandi

Aflvélar hafa hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki sjö ár í röð, en að sögn Friðriks Inga Friðrikssonar framkvæmdastjóra felst gildi hennar í trausti og trúverðugleika. Fyrirtækið hefur þróast úr smáum handverksrekstri yfir í öflugan innflutnings- og söluaðila tækja sem þjónar bæði flugvöllum, verktökum og bændum um land allt.

Framúrskarandi kynning
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki