Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
445 Akureyrarapótek ehf. 338.774 97.116 28,7%
446 Lagsmaður ehf 245.607 172.986 70,4%
449 Aros ehf. 700.663 473.377 67,6%
451 Egilsson ehf. 1.470.043 576.907 39,2%
471 Vinnuföt, heildverslun ehf 344.849 128.370 37,2%
473 Fit Food ehf. 355.065 273.361 77,0%
479 Gunnar Eggertsson hf. 385.573 231.523 60,0%
483 Kiosk ehf. 256.262 132.346 51,6%
493 Vörukaup ehf. 276.772 163.232 59,0%
503 Vélar og skip ehf. 862.292 605.519 70,2%
513 Dekkjasmiðjan ehf. 255.581 209.681 82,0%
521 Grænn markaður ehf. 465.645 256.846 55,2%
522 Egill Árnason ehf. 568.914 389.052 68,4%
525 Réttingaverkstæði Jóa ehf. 247.764 123.014 49,6%
529 RS Import ehf. 400.858 213.179 53,2%
530 Von harðfiskverkun ehf. 234.430 106.509 45,4%
532 Fiskikóngurinn ehf. 643.551 598.293 93,0%
536 Distica hf. 5.727.787 1.613.173 28,2%
538 Element ehf. 247.422 117.706 47,6%
543 BSH15 ehf. 305.442 195.569 64,0%
546 Kristján G. Gíslason ehf. 132.864 93.921 70,7%
552 Fídus ehf. 465.996 431.477 92,6%
562 Samasem ehf. 581.643 502.934 86,5%
564 Hekla hf. 3.870.345 2.466.409 63,7%
567 John Lindsay ehf. 833.621 698.819 83,8%
575 Gæðasprautun ehf. 285.358 244.686 85,7%
576 Landvélar ehf. 1.111.430 345.829 31,1%
577 Birgisson ehf. 662.317 373.256 56,4%
579 VOOT BEITA ehf. 1.594.947 407.310 25,5%
582 Machinery ehf. 208.170 193.126 92,8%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Fjöl­skyldu­fyrir­tæki sem heldur vélunum gangandi

Aflvélar hafa hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki sjö ár í röð, en að sögn Friðriks Inga Friðrikssonar framkvæmdastjóra felst gildi hennar í trausti og trúverðugleika. Fyrirtækið hefur þróast úr smáum handverksrekstri yfir í öflugan innflutnings- og söluaðila tækja sem þjónar bæði flugvöllum, verktökum og bændum um land allt.

Framúrskarandi kynning
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki