Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
332 Sölufélag garðyrkjumanna ehf. 1.572.982 800.124 50,9%
333 Nathan og Olsen hf. 1.327.746 473.657 35,7%
335 Múrbúðin ehf. 1.238.282 942.581 76,1%
338 Heilsan #1 ehf. 1.074.898 760.702 70,8%
341 Artasan ehf. 1.646.693 735.752 44,7%
347 Ísfell ehf. 2.719.398 1.388.025 51,0%
350 Car-X ehf. 196.455 133.897 68,2%
351 Metal ehf. 634.771 201.648 31,8%
352 Golfskálinn ehf. 343.108 209.794 61,1%
359 LYFIS ehf. 264.788 168.477 63,6%
362 Verkfærasalan ehf. 1.275.205 880.407 69,0%
364 ICE-GROUP ehf. 2.320.924 1.225.569 52,8%
371 Artica ehf. 531.118 442.774 83,4%
375 GB Tjónaviðgerðir ehf. 304.095 125.528 41,3%
376 Samhentir Kassagerð hf. 2.516.331 825.426 32,8%
379 Gasfélagið ehf. 1.158.824 925.256 79,8%
380 Mekka Wines& Spirits hf. 928.433 609.590 65,7%
385 AZ Medica ehf. 952.657 516.798 54,2%
391 Huppuís ehf. 260.969 177.454 68,0%
392 Harðviðarval ehf. 517.263 228.427 44,2%
395 S4S Tæki ehf. 405.917 180.989 44,6%
398 Kj. Kjartansson ehf. 229.937 128.706 56,0%
400 Ormsson hf. 1.656.202 560.105 33,8%
403 Inter ehf 846.044 486.893 57,5%
424 Fiskmarkaður Íslands hf. 1.063.806 697.453 65,6%
429 Íslyft ehf. 1.607.837 917.614 57,1%
435 SJG ehf. 389.612 326.290 83,7%
437 Músik og sport ehf 275.870 222.060 80,5%
440 Danfoss hf. 550.642 212.798 38,6%
444 Dressmann á Íslandi ehf. 760.814 658.022 86,5%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Fjöl­skyldu­fyrir­tæki sem heldur vélunum gangandi

Aflvélar hafa hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki sjö ár í röð, en að sögn Friðriks Inga Friðrikssonar framkvæmdastjóra felst gildi hennar í trausti og trúverðugleika. Fyrirtækið hefur þróast úr smáum handverksrekstri yfir í öflugan innflutnings- og söluaðila tækja sem þjónar bæði flugvöllum, verktökum og bændum um land allt.

Framúrskarandi kynning
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki