Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
182 Bolasmiðjan ehf. 513.773 368.165 71,7%
184 Nesdekk ehf. 1.255.908 895.612 71,3%
189 Plastco ehf. 581.437 266.945 45,9%
195 Innnes ehf. 7.672.912 3.032.397 39,5%
200 Bitter ehf. 1.536.128 1.101.102 71,7%
201 Heilsa ehf. 1.323.356 813.555 61,5%
205 FMS hf. 2.056.690 733.614 35,7%
216 Orka ehf. 1.007.103 685.876 68,1%
218 Hitatækni ehf. 439.864 306.062 69,6%
219 Eldum rétt ehf. 539.314 351.161 65,1%
224 Tæknivörur ehf. 971.279 577.751 59,5%
227 AB varahlutir ehf. 685.043 423.420 61,8%
232 Dekkjahöllin ehf. 787.421 636.175 80,8%
239 Fálkinn Ísmar ehf. 1.269.328 559.412 44,1%
242 Verifone á Íslandi ehf. 1.610.299 1.385.639 86,0%
244 Terma ehf. 864.017 705.515 81,7%
248 Hafið - fiskverslun ehf. 593.254 445.952 75,2%
249 AUTO CENTER ehf. 175.458 44.488 25,4%
259 TK bílar ehf. 6.013.570 1.326.301 22,1%
267 Rubix Ísland ehf. 4.191.985 1.160.354 27,7%
280 Heyrnartækni ehf 359.466 167.327 46,5%
288 Dufland ehf. 903.661 468.113 51,8%
290 Eldsneytisafgreiðslan á Keflavíkurflugvelli EAK ehf. 817.025 521.679 63,9%
293 Reykjafell ehf. 1.636.456 357.079 21,8%
294 Tengi ehf. 1.419.066 933.749 65,8%
313 Kjötmarkaðurinn ehf. 416.175 286.818 68,9%
314 LDX19 ehf. 2.023.172 563.252 27,8%
316 Danica sjávarafurðir ehf (Danica Seafood Ltd.) 1.672.377 1.290.945 77,2%
317 Svens ehf. 554.702 171.259 30,9%
318 IceMar ehf. 705.456 284.897 40,4%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Fjöl­skyldu­fyrir­tæki sem heldur vélunum gangandi

Aflvélar hafa hlotið viðurkenninguna Framúrskarandi fyrirtæki sjö ár í röð, en að sögn Friðriks Inga Friðrikssonar framkvæmdastjóra felst gildi hennar í trausti og trúverðugleika. Fyrirtækið hefur þróast úr smáum handverksrekstri yfir í öflugan innflutnings- og söluaðila tækja sem þjónar bæði flugvöllum, verktökum og bændum um land allt.

Framúrskarandi kynning
Fréttamynd

Hvað er eigin­lega í vatninu á Höfn í Horna­firði?

Höfn í Hornafirði sannar enn og aftur að margur sé knár þótt hann sé smár. Þegar Creditinfo birti nýlega árlegan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins vakti athygli að í þessu rúmlega 1.800 manna bæjarfélagi eiga sautján Framúrskarandi fyrirtæki aðsetur. Til samanburðar eru 16 slík fyrirtæki í Vestmannaeyjum (um 4.470 íbúar), 19 á Akranesi (um 8.300 íbúar) og 26 í Mosfellsbæ (13.715 íbúar).

Framúrskarandi fyrirtæki