Handbolti

Guðmundur hafði betur á móti Degi í kvöld

Danska handboltalandsliðið vann sex marka sigur á Evrópumeisturum Þjóðverja í kvöld í undanúrslitum á æfingamóti í Strassbourg í Frakklandi. Bæði lið eru að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Ríó sem hefjast í næsta mánuði.

Handbolti

Geir: Vorum sterkari andlega á lokakaflanum

Geir Sveinsson var að vonum sáttur eftir að íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á HM í Frakklandi 2017 í kvöld, þrátt fyrir eins marks tap, 21-20, fyrir Portúgal á útivelli.

Handbolti