Handbolti Tómas Þór og Garðar Örn sjá um nýjan handboltaþátt Keppnistímabilið í Olísdeildum karla og kvenna hefst 10. september og verður gerð ítarleg skil á miðlum 365. Handbolti 1.8.2017 14:00 Íslensku stelpurnar hittu nýkrýndan Evrópumeistara sem óskaði þeim góðs gengis Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 17 ára og yngri er nú statt í Skopje í Makedóníu þar sem EHF Championship fer fram. Handbolti 31.7.2017 16:45 Bergerud samdi við Flensburg Torbjorn Bergerud, landsliðsmarkvörður Noregs í handbolta, mun ganga til liðs við Flensburg næsta sumar. Handbolti 29.7.2017 14:00 Selfoss fær unglingalandsliðsmann frá Katar Selfoss hefur samið við 19 ára markvörð, Anadin Suljakovic, um að leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 28.7.2017 23:00 Anja Andersen vill nú verða landsliðsþjálfari Dana Besta handboltakona Dana frá upphafi er um leið einn litríkasta íþróttamaður Dana í sögunni. Það hefur aftur á móti lítið heyrst frá henni síðustu árin en nú vill Anja Andersen komast í alvöruna á nýjan leik. Handbolti 28.7.2017 16:30 Sorglegur endir Íslands á HM eftir tap Ísland tapaði fyrir Túnis í 16-liða úrslitum HM U-21 í Alsír, 28-27. Handbolti 26.7.2017 14:30 Einar Pétur hættur í Haukum: Kemur til greina að hætta í handbolta Hornamaðurinn öflugi er að íhuga stöðu sína en ljóst er að hann spilar ekki meira með Haukum. Handbolti 26.7.2017 11:09 Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Börsungar hafa sjálfir ekkert gefið opinberlega út um Aron Pálmarsson. Handbolti 25.7.2017 15:15 Von á yfirlýsingu frá Aroni Enn standa vonir til þess að hægt verði að greiða úr flækjunni sem upp er komin í Ungverjalandi. Handbolti 25.7.2017 12:15 Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. Handbolti 24.7.2017 22:33 Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. Handbolti 24.7.2017 21:50 Strákarnir mæta Túnis í sextán liða úrslitunum Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta mætir Túnisbúum í sextán liða úrslitum HM U21 í Alsír en þetta varð ljós þegar keppni lauk í C-riðlinum í kvöld. Handbolti 24.7.2017 18:53 Grótta semur við 195 sentímetra háa sænska skyttu Svíinn Maximilian Jonsson mun spila með Gróttu í Olís deild karla í handbolta á komandi tímabili en þetta kemur fram á fésbókarsíðu handknattleiksdeildar Gróttu. Handbolti 24.7.2017 18:37 Skelfilegur fyrri hálfleikur varð strákunum að falli U21-liðið rétti úr kútnum í síðari hálfleik gegn Króatíu en það dugði ekki til. Handbolti 24.7.2017 12:33 Öruggur sigur Íslands á Marokkó U21 árs landslið Íslands í handbolta vann Marokkó 35-18 á HM sem haldið er í Alsír. Handbolti 22.7.2017 17:00 Góður lokakafli tryggði strákunum sigur á Alsír Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram á HM U21 í kvöld þegar liðið vann þriggja marka sigur á heimamönnum í Alsír, 25-22. Handbolti 21.7.2017 21:40 Einn besti leikmaður Hauka frá í marga mánuði vegna veikinda Karlalið Hauka hefur orðið fyrir miklu áfalli því einn besti leikmaður liðsins verður frá keppni stóran hluta komandi tímabils í Olís-deild karla í handbolta vegna veikinda. Handbolti 21.7.2017 17:15 Sölvi kominn aftur á Selfoss Handknattleiksmarkvörðurinn Sölvi Ólafsson er búinn að semja við uppeldisfélag sitt, Selfoss, á nýjan leik. Handbolti 20.7.2017 09:30 Íslensku strákarnir skoruðu tvöfalt meira en mótherjarnir Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta vann afar sannfærandi sigur á Sádí Arabíu í dag í öðrum leik sínum á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Alsír. Handbolti 19.7.2017 16:44 Alsírævintýri strákanna byrjaði á níu marka sigri á Argentínu Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta vann í kvöld sannfærandi sigur á Argentínu í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni HM U-21 í Alsír. Handbolti 18.7.2017 23:20 Nýi KA-maðurinn í aðalhlutverki í sigri Færeyinga í fyrsta leik sínum á HM Færeyingar byrja vel á HM 21 árs landsliða í handbolta sem hófst í dag í Alsír. Þetta er í fyrsta sinn sem færeyskt handboltalandslið kemst í úrslitakeppni HM og þessi sögulegi dagur endaði afar vel . Handbolti 18.7.2017 16:44 Íslands- og bikarmeistararnir fara til Ítalíu Dregið var í fyrstu umferðirnar í EHF-bikar og Áskorendabikar karla í handbolta í hádeginu. Handbolti 18.7.2017 13:13 Atli Ævar til Selfoss Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson skrifað undir tveggja ára samning við Selfoss. Handbolti 17.7.2017 11:50 Selfoss heldur sínum markahæsta manni Elvar Örn Jónsson, miðjumaðurinn ungi og efnilegi, verður áfram í herbúðum Selfoss en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Handbolti 17.7.2017 09:03 Þráinn Orri til norsku meistarana og mun spila í Meistaradeildinni næsta vetur Línumaðurinn stóri og sterki, Þráinn Orri Jónsson, er genginn í raðir norsku meistarana í Elverum. Handbolti 16.7.2017 20:15 Gísli: Samningaviðræður við Kiel voru á lokametrunum Gísli Þorgeir Kristjánsson, efnilegasti handboltamaður landsins, meiddist illa á æfingu með U-21 árs landsliðinu á dögunum. Handbolti 14.7.2017 19:45 Tólf úr bronsliðinu fara til Alsír Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt á HM U-21 árs í handbolta í Alsír. Handbolti 14.7.2017 17:00 Annað tap fyrir Frökkum Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði með fimm marka mun, 34-29, fyrir Frökkum í æfingaleik í Abbeville í kvöld. Staðan í hálfleik var 18-15, Frökkum í vil. Handbolti 10.7.2017 20:42 Alfreð fagnar því að geta notað fleiri leikmenn Þýska handknattleikssambandið hefur nú ákveðið að leyfa liðum deildarinnar að nota fleiri leikmenn. Handbolti 10.7.2017 18:30 Fjögur íslensk lið í Evrópukeppnum næsta vetur Fjögur lið úr Olís-deild karla í handbolta taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur. Handbolti 10.7.2017 16:05 « ‹ ›
Tómas Þór og Garðar Örn sjá um nýjan handboltaþátt Keppnistímabilið í Olísdeildum karla og kvenna hefst 10. september og verður gerð ítarleg skil á miðlum 365. Handbolti 1.8.2017 14:00
Íslensku stelpurnar hittu nýkrýndan Evrópumeistara sem óskaði þeim góðs gengis Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 17 ára og yngri er nú statt í Skopje í Makedóníu þar sem EHF Championship fer fram. Handbolti 31.7.2017 16:45
Bergerud samdi við Flensburg Torbjorn Bergerud, landsliðsmarkvörður Noregs í handbolta, mun ganga til liðs við Flensburg næsta sumar. Handbolti 29.7.2017 14:00
Selfoss fær unglingalandsliðsmann frá Katar Selfoss hefur samið við 19 ára markvörð, Anadin Suljakovic, um að leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 28.7.2017 23:00
Anja Andersen vill nú verða landsliðsþjálfari Dana Besta handboltakona Dana frá upphafi er um leið einn litríkasta íþróttamaður Dana í sögunni. Það hefur aftur á móti lítið heyrst frá henni síðustu árin en nú vill Anja Andersen komast í alvöruna á nýjan leik. Handbolti 28.7.2017 16:30
Sorglegur endir Íslands á HM eftir tap Ísland tapaði fyrir Túnis í 16-liða úrslitum HM U-21 í Alsír, 28-27. Handbolti 26.7.2017 14:30
Einar Pétur hættur í Haukum: Kemur til greina að hætta í handbolta Hornamaðurinn öflugi er að íhuga stöðu sína en ljóst er að hann spilar ekki meira með Haukum. Handbolti 26.7.2017 11:09
Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Börsungar hafa sjálfir ekkert gefið opinberlega út um Aron Pálmarsson. Handbolti 25.7.2017 15:15
Von á yfirlýsingu frá Aroni Enn standa vonir til þess að hægt verði að greiða úr flækjunni sem upp er komin í Ungverjalandi. Handbolti 25.7.2017 12:15
Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. Handbolti 24.7.2017 22:33
Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. Handbolti 24.7.2017 21:50
Strákarnir mæta Túnis í sextán liða úrslitunum Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta mætir Túnisbúum í sextán liða úrslitum HM U21 í Alsír en þetta varð ljós þegar keppni lauk í C-riðlinum í kvöld. Handbolti 24.7.2017 18:53
Grótta semur við 195 sentímetra háa sænska skyttu Svíinn Maximilian Jonsson mun spila með Gróttu í Olís deild karla í handbolta á komandi tímabili en þetta kemur fram á fésbókarsíðu handknattleiksdeildar Gróttu. Handbolti 24.7.2017 18:37
Skelfilegur fyrri hálfleikur varð strákunum að falli U21-liðið rétti úr kútnum í síðari hálfleik gegn Króatíu en það dugði ekki til. Handbolti 24.7.2017 12:33
Öruggur sigur Íslands á Marokkó U21 árs landslið Íslands í handbolta vann Marokkó 35-18 á HM sem haldið er í Alsír. Handbolti 22.7.2017 17:00
Góður lokakafli tryggði strákunum sigur á Alsír Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram á HM U21 í kvöld þegar liðið vann þriggja marka sigur á heimamönnum í Alsír, 25-22. Handbolti 21.7.2017 21:40
Einn besti leikmaður Hauka frá í marga mánuði vegna veikinda Karlalið Hauka hefur orðið fyrir miklu áfalli því einn besti leikmaður liðsins verður frá keppni stóran hluta komandi tímabils í Olís-deild karla í handbolta vegna veikinda. Handbolti 21.7.2017 17:15
Sölvi kominn aftur á Selfoss Handknattleiksmarkvörðurinn Sölvi Ólafsson er búinn að semja við uppeldisfélag sitt, Selfoss, á nýjan leik. Handbolti 20.7.2017 09:30
Íslensku strákarnir skoruðu tvöfalt meira en mótherjarnir Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta vann afar sannfærandi sigur á Sádí Arabíu í dag í öðrum leik sínum á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Alsír. Handbolti 19.7.2017 16:44
Alsírævintýri strákanna byrjaði á níu marka sigri á Argentínu Íslenska 21 árs landsliðið í handbolta vann í kvöld sannfærandi sigur á Argentínu í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni HM U-21 í Alsír. Handbolti 18.7.2017 23:20
Nýi KA-maðurinn í aðalhlutverki í sigri Færeyinga í fyrsta leik sínum á HM Færeyingar byrja vel á HM 21 árs landsliða í handbolta sem hófst í dag í Alsír. Þetta er í fyrsta sinn sem færeyskt handboltalandslið kemst í úrslitakeppni HM og þessi sögulegi dagur endaði afar vel . Handbolti 18.7.2017 16:44
Íslands- og bikarmeistararnir fara til Ítalíu Dregið var í fyrstu umferðirnar í EHF-bikar og Áskorendabikar karla í handbolta í hádeginu. Handbolti 18.7.2017 13:13
Atli Ævar til Selfoss Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson skrifað undir tveggja ára samning við Selfoss. Handbolti 17.7.2017 11:50
Selfoss heldur sínum markahæsta manni Elvar Örn Jónsson, miðjumaðurinn ungi og efnilegi, verður áfram í herbúðum Selfoss en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Handbolti 17.7.2017 09:03
Þráinn Orri til norsku meistarana og mun spila í Meistaradeildinni næsta vetur Línumaðurinn stóri og sterki, Þráinn Orri Jónsson, er genginn í raðir norsku meistarana í Elverum. Handbolti 16.7.2017 20:15
Gísli: Samningaviðræður við Kiel voru á lokametrunum Gísli Þorgeir Kristjánsson, efnilegasti handboltamaður landsins, meiddist illa á æfingu með U-21 árs landsliðinu á dögunum. Handbolti 14.7.2017 19:45
Tólf úr bronsliðinu fara til Alsír Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt á HM U-21 árs í handbolta í Alsír. Handbolti 14.7.2017 17:00
Annað tap fyrir Frökkum Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði með fimm marka mun, 34-29, fyrir Frökkum í æfingaleik í Abbeville í kvöld. Staðan í hálfleik var 18-15, Frökkum í vil. Handbolti 10.7.2017 20:42
Alfreð fagnar því að geta notað fleiri leikmenn Þýska handknattleikssambandið hefur nú ákveðið að leyfa liðum deildarinnar að nota fleiri leikmenn. Handbolti 10.7.2017 18:30
Fjögur íslensk lið í Evrópukeppnum næsta vetur Fjögur lið úr Olís-deild karla í handbolta taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur. Handbolti 10.7.2017 16:05